fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Skítleg hegðun Maguire um helgina vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United var í byrjunarliði félagsins í 2-1 sigri á Chelsea um helgina.

Maguire var tekinn af velli í stöðunni 2-0 á 70 mínútu leiksins.

Varnarmaðurinn var að labba af velli þegar hann ákvað að fara að tefja leikinn og sparka boltum í burtu.

Boltum er raðað upp í kringum völlinn svo hægt sé að koma boltanum fljótt aftur í leik.

Maguire vildi stoppa þetta og hefur skítleg hegðun hans vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld