fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dayot Upamecano miðvörður FC Bayern og franska landsliðsins vill fara til Real Madrid næsta sumar.

Marca á Spáni segir frá þessu og segir að Upamecano vilji fara frítt til Spánar þegar hann verður samningslaus.

Upamecano er 26 ára gamall varnarmaður sem var áður hjá RB Leipzig. Samningur hans rennur út næsta sumar.

Upamecano hefur spilað 32 landsleiki fyrir Frakkland og er í stóru hlutverki þar um þessar mundir.

Vitað er að Real Madrid vill fá miðvörð inn næsta sumar og gæti Upamecano verið kostur sem félagið mun skoða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir