fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fókus

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 22. september 2025 12:49

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LXS-gengið kann að hafa gaman. Hópurinn samanstendur af vinkonunum og áhrifavöldunum Sunnevu Einarsdóttur, Birgittu Líf Björnsdóttur, Ástrós Traustadóttur, Magneu Björg Jónsdóttur, Ínu Maríu Norðfjörð og Kristínu Pétursdóttur.

Þær fóru allar saman á tónleika með rapparanum Birni um helgina og virtust skemmta sér konunglega. Þær voru duglegar að leyfa áhugasömum að fylgjast með fjörinu á samfélagsmiðlum.

Sunneva birti skemmtilegt myndband á TikTok sem sýnir ferðamáta vinkvennanna. Frekar en að taka leigubíl þá leigðu þær partýstrætó.

@sunnevaeinars the ride of our lives 🚍🎉 @LXS ♬ sonido original – DenesGaCo

Hér má sjá viðbrögð Ínu Maríu og Magneu við að sjá partýskutluna.

Skjáskot/Instagram

Birgitta Líf birti einnig skemmtilegt myndband á TikTok frá deginum.

@birgittalif takk @birnir3 ♬ original sound – Birgitta Líf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London
Fókus
Í gær

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lúxus sveitasetur á Suðurlandi til sölu á 700 milljónir

Lúxus sveitasetur á Suðurlandi til sölu á 700 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kom að eiginmanninum með hálfbróður sínum

Kom að eiginmanninum með hálfbróður sínum