Þær fóru allar saman á tónleika með rapparanum Birni um helgina og virtust skemmta sér konunglega. Þær voru duglegar að leyfa áhugasömum að fylgjast með fjörinu á samfélagsmiðlum.
Sunneva birti skemmtilegt myndband á TikTok sem sýnir ferðamáta vinkvennanna. Frekar en að taka leigubíl þá leigðu þær partýstrætó.
@sunnevaeinars the ride of our lives 🚍🎉 @LXS ♬ sonido original – DenesGaCo
Hér má sjá viðbrögð Ínu Maríu og Magneu við að sjá partýskutluna.
Birgitta Líf birti einnig skemmtilegt myndband á TikTok frá deginum.
@birgittalif takk @birnir3 ♬ original sound – Birgitta Líf