fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fókus

Augnablikið þegar hún komst að því að eiginmaður hennar hefði verið skotinn

Fókus
Mánudaginn 22. september 2025 13:30

Erika og Charlie Kirk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erika Kirk segir frá augnablikinu þegar hún komst að því að eiginmaður hennar, Charlie Kirk, hafi verið skotinn.

Hún segir frá þessu í viðtali við New York Times, sem er fyrsta viðtalið sem hún veitir eftir skotárásina.

Hún segir að aðstoðarmaður Kirk, Michael McCoy, hafi hringt í hana og öskrað: „Hann var skotinn!“

Erika Kirk segir að hún hafi farið strax í flug til að vera við hlið eiginmanns síns, en hún fékk þær erfiðu fréttir að hann væri látinn þegar hún var í loftinu.

„Ég var að horfa á skýin og fjöllin, þetta var svo fallegur dagur og ég hugsaði: Þetta er nákvæmlega það síðasta sem hann sá,“ segir hún.

Sjá einnig: Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Charlie Kirk var skotinn á samkomu í háskóla í Utah. Erika var ekki á staðnum, þrátt fyrir að margir miðlar hafa greint frá því. Hún segir í viðtalinu að hún ætlaði að vera viðstödd en var í Phoenix til að hjálpa móður sinni sem var að gangast undir meðferð á sjúkrahúsi þar,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London
Fókus
Í gær

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lúxus sveitasetur á Suðurlandi til sölu á 700 milljónir

Lúxus sveitasetur á Suðurlandi til sölu á 700 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kom að eiginmanninum með hálfbróður sínum

Kom að eiginmanninum með hálfbróður sínum