fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fókus

Flestir nota allt of mikið tannkrem – Þetta er rétt magn

Fókus
Mánudaginn 22. september 2025 06:30

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tannlæknirinn Dr Gao segir að þú sért alveg örugglega að nota allt of mikið tannkrem. Í myndbandi sem slegið hefur í gegn á TikTok sýnir hann hvað sé rétt magn, miðað við aldur.

Samkvæmt Dr Gao er magnið sem er notað í tannkremsauglýsingum „allt of mikið“. Fyrir þriggja ára og yngri er nóg að smyrja smávegis tannkremi á burstann.

„Fyrir eldri er nóg að setja magn sem samsvarar baun (e. pea size amount),“ segir Dr Gao og útskýrir að það muni ekki gera tennurnar „hreinni“ ef þú setur meira tannkrem. Það getur hins vegar orsakað tannvandamál, sérstaklega hjá börnum.

Börn skola ekki muninn líkt og fullorðnir, heldur kyngja tannkreminu. Það getur verið skaðlegt fyrir þau að kyngja of miklum flúor.

Myndband Dr Gao hefur fengið yfir 12 milljónir áhorfa. Fjöldi fólks hefur skrifað við myndbandið og viðurkennt að það hefur notað vitlaust magn af tannkremi allt sitt líf.

@doctorgaoAre you using the right amount of toothpaste? ##dentist ##dental ##dentistry ##tiktokguru ##youngcreators ##learnontiktok ##edutok ##teeth ##foryou♬ Mad at Disney – salem ilese

Það er hægt að lesa nánar um tannumhirðu barna á vef Landlæknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Þetta þjónar allt þeim tilgangi að þjálfa tilfinningalífið á öruggan hátt“

„Þetta þjónar allt þeim tilgangi að þjálfa tilfinningalífið á öruggan hátt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir einlæg frá glímunni við fæðingarþunglyndi: „Þetta var eitthvað sem ég var ekki að tala um“

Segir einlæg frá glímunni við fæðingarþunglyndi: „Þetta var eitthvað sem ég var ekki að tala um“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Innviðaráðherra á von á barni

Innviðaráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag

Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“