Jóhann Ingi Jónsson mun á miðvikudaginn dæma leik SK Slavia Praha og FK Bodö/Glimt í UEFA Youth League.
Aðstoðadómarar í leiknum verða þeir Ragnar Þór Bender og Eysteinn Hrafnkelsson.
Íslendingar senda lið til keppni þetta árið en KA sem varð Íslandsmeistari í 2 flokki á síðasta ári mætir Jelgava frá Lettlandi.