fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. september 2025 18:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsala á leiki A-landsliðs karla gegn Úkraínu og Frakklandi sem fara fram í október hefur gengið mjög vel. Forsalan hófst í hádeginu í gær og fer miðum verulega fækkandi.

Miðasala á staka leiki hefst á eftirfarandi dagsetningum og verður takmarkaður fjöldi miða í boði:

Ísland – Úkraína, miðasala hefst mánudaginn 29. september kl. 12:00.
Ísland – Frakkland, miðasala hefst miðvikudaginn 1. október kl. 12:00.

Miðasöuvefur KSÍ

Ísland vann 5-0 sigur á Aserbaísjan á dögunum og tapaði svo naumlega gegn Frökkum. Frammistaðan var frábær og ljóst að mikill áhugi er að kvikna á Strákunum okkar á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Í gær

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“