fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Vissi í margar vikur að hann yrði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. september 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti brottreksturinn á 31 árs ferli hefði getað komið Ange Postecoglou úr jafnvægi en Ástralinn virðist nú þegar kominn aftur í takt.

Postecoglou mætti til starfa sem nýr stjóri Nottingham Forest í vikunni. Postecoglou var rekinn frá Tottneham í sumar.

Hann viðurkenndi að hann hafi vitað það í lengri tíma áður en Tottenham liðið vann úrslitaleik Evrópudeildarinnar að hann yrði látinn fara.

Spurður beint hvenær hann hefði fengið fréttirnar, svaraði hann hiklaust: „Það kemur í bókinni minni,“ sagði Postecoglou.

„Við unnum, héldum skrúðgöngu og þessir þrír dagar voru frábærir. Ég vildi ekki að það skyggði á upplifunina en ég vissi að þetta væri búið.“

Postecoglou bætti við: „Það eru aðrir sem taka slíkar ákvarðanir og það er þeirra að útskýra ástæður sínar. Við fórum með stuðningsmenn í gegnum erfiða tíma, en ég hef ekki hitt einn Spurs-aðdáanda sem vill ekki faðma mig og bjóða mér í mat. Það er fyrir það sem við gerum þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi