fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur birt fundargerð frá síðasta fundi stjórnar, þar kemur meðal annars fram að reksturinn sé á áætlun.

Í áætlun KSÍ var gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við árið yrðu tæpir 2 milljarðar.

„Bryndís Einarsdóttir fjármálastjóri KSÍ fór yfir 6 mánaða uppgjör sambandsins. Reksturinn er á áætlun. Stjórnarmenn tóku til máls um nokkra liði sérstaklega, m.a. þátttökugjöld, rekstur Laugardalsvallar, kostnað við landslið og gengismál/gengisáhættu,“ segir fundargerð KSÍ.

Ákveðið var að fjárhagsnefnd skoði gengismál sérstaklega á næsta fundi.

KSÍ hefur verið rekið með talsverðu tapi síðustu ár en gert er ráð fyrir nokkrum afgangi á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal