fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak er mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool og getur farið að undirbúa sig undir frumraun sína fyrir félagið.

Isak skrifaði undir hjá Liveprool á lokadegi félagaskiptagluggans og fór svo beint í verkefni með sænska landsliðinu.

Isak tók lítið þátt í verkefninu þar sem hann æfði ekkert með Newcastle í sumar til að knýja fram skipti til Liverpool

Isak fær nú nokkrar æfingar hjá Liverpool fyrir leik liðsins gegn Burnley á útivelli á sunnudag.

Talið er að sænski framherjinn byrji á bekknum í þeim leik á meðan hann er að koma sér í gott líkamlegt form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal