fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Hjulmand hefur verið ráðinn nýr þjálfari Leverkusen og tekur hann við starfi Erik ten Hag sem var rekinn í síðustu viku.

Ten Hag var rekinn eftir þrjá leiki á tímabilinu en hann hafði tekið við liðinu í sumar.

Hjulmand hafði verið atvinnulaus í eitt ár eftir að hann hætti með danska landsliðið eftir Evrópumótið 2024.

Hjulmand var áður með Mainz í Þýskalandi og Nordsjælland í Danmörku áður en hann tók við landsliðinu.

Leverkusen missti Xabi Alonso til Real Madrid í sumar og réðu Ten Hag sem stoppaði stutt í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“