fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham Hotspur hefur tilkynnt að Daniel Levy hafi í dag stigið til hliðar sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður félagsins eftir tæplega 25 ára starf.

Undanfarin 25 ár hefur félagið tekið stakkaskiptum undir stjórn Levy. Tottenham hefur tekið þátt í Evrópukeppnum í 18 af síðustu 20 tímabilum og fest sig í sessi sem eitt þekktasta knattspyrnufélag heims.

Félagið hefur lagt áherslu á að fjárfesta í yngri flokkum, leikmannahópnum og aðstöðu, þar á meðal nýjum heimavelli í heimsklassa og fyrsta flokks æfingasvæði.

Sem hluta af breytingum hjá félaginu hefur Tottenham breytt nokkru síðustu mánuði. Vinai Venkatesham hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri (CEO), Thomas Frank sem nýr þjálfari karlaliðsins og Martin Ho sem þjálfari kvennaliðsins. Þá mun Peter Charrington taka við nýju hlutverki sem stjórnarformaður félagsins en ekki í fullu starfi.

„Ég er ótrúlega stoltur af því starfi sem ég hef unnið með stjórnendateyminu og öllum starfsmönnum okkar. Við höfum byggt þetta félag upp sem alþjóðlegt stórveldi sem keppir á hæsta stigi,“ segir Levy.

„Ég var svo heppinn að vinna með mikið af hæfileikaríkasta fólkinu í fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu