fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 13:39

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Já,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari einfaldlega á blaðamannafundi, aðspurður hvort hann hefði tekið ákvörðun um hver stendur í marki Íslands gegn Aserbaísjan á morgun.

Mikið hefur verið rætt og ritað um það hvort Hákon Rafn Valdimarsson verði í markinu eins og í síðustu leikjum eða Elías Rafn Ólafsson.

„Eins og með allar aðrar stöður skoða ég síðustu landsleiki, hvernig núverandi stand er. Svo endar þetta með gömlu góðu tilfinningunni,“ sagði Arnar einnig á fundinum í dag.

Hann var spurður að því hvort það kæmi til greina að nota sitt hvorn markvörðinn í þeim tveimur leikjum sem fara fram á næstu dögum, gegn Aserbaísjan og Frakklandi.

„Ég skil ekki með þessa markvarðastöðu, þetta er eitthvað svo heilagt. Í fullkomnum heimi ertu auðvitað með stabílan markmann en andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu ef tilgangurinn er réttur,“ sagði Arnar þá léttur.

„Okkar landsliði hefur gengið best þegar það er ákveðinn kjarni svo sá sem er að spila vel heldur væntanlega bara stöðunni.“

Hákon er varamarkvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni en Elías er aftur orðinn aðalmarkvörður Midtjylland í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim
433Sport
Í gær

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“