fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Stefán framlengdi á Hlíðarenda

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 16:00

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Stefán Þór Ágústsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val.

Stefán kom til Vals frá Selfossi snemma á síðasta ári og hefur nokkrum sinnum þurft að verja mark liðsins í sumar með góðum árangri.

Tilkynning Vals
Markvörðurinn Stefán Þór Ágústsson framlengdi í dag samningi sínum við okkur í Val til næstu þriggja ára.

Stefán sem er 24 ára gamall gekk til liðs við Val fyrir síðasta tímabil frá uppeldisfélagi sínu Selfoss. Óhætt er að segja að Stefán hafi staðið sig afskaplega vel síðan hann gekk til liðs við okkur en hann hefur m.a. leikið 8 leiki í Bestu Deildinni í sumar og 1 í Mjólkurbikarnum auk þess sem hann lék nokkrar mínútur í Evrópukeppninni.

„Það er frábært að framlengja við Stefán sem hefur vaxið og þroskast mikið hjá okkur í Val. Þrátt fyrir ungan aldur er hann með mikla reynslu og verður bara betri. Stefán er líka bara frábær drengur og liðsmaður. Það er mikill fengur fyrir okkur í Val að hafa Stefán hjá okkur næstu árin,“ segir Breki Logason formaður meistaraflokksráðs Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim
433Sport
Í gær

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“