fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum allir klárir í að byrja þetta vel á föstudag,“ sagði Bjarki Steinn Bjarkason landsliðsmaður fyrir fyrsta leik HM gegn Aserbaísjan á föstudag.

Ísland er einnig með Frakklandi og Úkraínu í riðlinum og því mjög mikilvægt að taka sigur gegn Aserbaísjan heima.

video
play-sharp-fill

„Við erum aðeins búnir að skoða þá og munum halda því áfram. Við ætlum að taka þrjú stig á móti þessu liði á heimavelli en ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað.“

Það er gír í leikmönnum. „Það er mjög góður andi í hópnum og alltaf gaman að hita strákana. Það er mikill ferskleiki.“

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag

Óvænt tíðindi frá Tottenham – Daniel Levy hætti störfum í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán framlengdi á Hlíðarenda

Stefán framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
Hide picture