fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Isak sendir stuðningsmönnum Newcastle kveðju

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak sendi stuðningsmönnum Newcastle í dag skilaboð í kjölfar þess að hann var seldur til Liverpool á 130 milljónir punda í gær.

Sænski framherjinn gerði hvað hann gat til að komast frá Newcastle í allt sumar, fór í verkfall og kom skiptunum á endanum í gegn.

„Ég vil þakka liðsfélögum mínum, starfsfólkinu og fyrst og fremst borginni Newcastle og öllum ótrúlegu stuðningsmönnunum fyrir þrjú ógleymanleg ár,“ segir Isak, sem raðaði inn mörkum fyrir Newcastle.

„Við skrifuðum söguna og komum félaginu aftur þangað sem það á heima. Það hefur verið heiður að vera hluti af liðinu sem komst í Meistaradeildina og vann fyrsta titil okkar í meira en 70 ár.

Ég verð ævinlega þakklátur. Takk Newcastle.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði