fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fókus

Kom aðdáendum á óvart með breyttu útliti: „Mjög grannur“

Fókus
Þriðjudaginn 2. september 2025 08:42

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson kom aðdáendum sínum á óvart á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

Leikarinn er þekktur fyrir að vera með stóra og mikla vöðva, en virðist vera orðinn minni um sig og grennri.

Dwayne á kvikmyndahátíðinni í gær. Mynd/Getty Images
Dwayne á kvikmyndahátíðinni í gær. Mynd/Getty Images

Netverjar ræddu um breytt útlit hans, sumir héldu að um væri að ræða gervigreindarmyndir en svo er ekki.

„Ég vona að hann sé ekki veikur því hann virðist mjög grannur,“ sagði einn netverji.

Fyrir rúmlega hálfu ári síðan var leikarinn helmassaður en hann var þá að undirbúa sig fyrir hlutverk fyrir myndina The Smashing Machine sem var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni.

Dwayne Johnson in a scene from "The Smashing Machine."
Dwayne í atriði í The Smashing Machine.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt börn fyrir tíma samfélagsmiðla“

„Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt börn fyrir tíma samfélagsmiðla“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Í veiði með afa og afa – „Þú ert afi 1 og hann er afi 2“ – Myndband

Í veiði með afa og afa – „Þú ert afi 1 og hann er afi 2“ – Myndband
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina