fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 15:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Glasner, stjóri Crystal Palace, getur ekki staðfest það að Marc Guehi muni spila með félaginu um helgina.

Guehi er fyrirliði Palace og einn allra mikilkvægasti leikmaður liðsins en hann er á óskalista liða eins og Liverpool.

Glasner var spurður út í hvort það væri möguleiki á að Guehi myndi spila næsta leik liðsins en gat hins vegar ekki staðfest að það verði staðan á sunnudaginn.

,,Já, allir geta séð þá leikmenn sem eru í boði fyrir okkur og sjá einnig hversu mikilvægur Marc er en ég veit það ekki,“ sagði Glasner.

,,Ég vona innilega að Marc muni spila með okkur á Villa Park og ég vona einnig að hann klári tímabilið með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins