fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Leit stendur yfir að 12 ára dreng við Ölfusborgir og nágrenni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. ágúst 2025 20:48

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla og björgunarsveitir eru við leit að 12 ára dreng í Ölfusborgum og nágrenni.
Drengurinn sást síðast um klukkan 16 í Ölfusborgum. Drengurinn er erlendur ferðamaður og því ekki kunnugur staðháttum.

Drengurinn er með dökkt sítt hár sem bundið var í hnút. Hann klæddist svartri hettupeysu, svörtum buxum og skóm með camo mynstri.

Þeir sem telja sig hafa upplýsingar um drenginn eða telja sig hafa séð til hans eru beðnir að láta lögreglu vita í síma 112.

Uppfært kl. 23:

Leit stendur enn yfir að drengnum af fullum þunga. Bjögunarsveitir leita m.a. með drónum með hitamyndavélum og hefur þyrla Landhelgisgæslunnar jafnframt verið boðuð til leitar úr lofti.
Ljósmynd af drengnum er hér að neðan og biðlar lögregla til þeirra sem telja sig hafa séð drenginn eftir klukkan 15:30 í dag um að koma þeim upplýsingum til lögreglu í gegnum Neyðarlínu 112.

Uppfært 30.8.2025

Drengurinn fannst heill á húfi í nótt. Lögreglan tilkynnti um þetta á sjötta tímanum í morgun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann

Góð tíðindi fyrir meinta Gilgo-raðmorðingjann Rex Heuermann
Fréttir
Í gær

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“
Fréttir
Í gær

Segir vexti stappa nærri sturlun og vaxtamunur hvergi meiri í Evrópu

Segir vexti stappa nærri sturlun og vaxtamunur hvergi meiri í Evrópu