fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fókus

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni

Fókus
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 13:29

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki lengur töff að klæðast leggings, eða svo kemur fram í nýrri skýrslu frá sölugreiningarhópi gervigreindarfyrirtækisins Edited.

Um er að ræða ræktarleggings, sem hafa lengi verið vinsælar, en vinsældir hafa dvínað undanfarin ár og er það talið vera merki að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni ef þú klæðist þeim. News.com.au greinir frá.

„Þegar litið er á vöruúrval buxna hjá íþróttavörumerkjum má sjá að síðastliðin þrjú ár hefur orðið verulegur samdráttur í sölu á leggings,“ sagði Krista Corrigan, aðalgreiningarsérfræðingur Edited.

Fleiri miðlar hafa greint frá því að leggings séu ekki lengur „töff“, eins og New York Times, Wall Street Journal og Business of Fashion.

Australian activewear brand Stax’s popular parachute pants. Picture: Stax

Þannig hverju eru þá konur að klæðast í ræktina? Miðað við hvað Z-kynslóðin svokallaða segir þá er í tísku að klæðast magabolum og víðum íþróttabuxum eða buxum með beinu sniði. Líka buxur sem kallast á ensku „parachute pants“, eða þá fallhífarbuxur.

Brands are catching onto the baggier pant trend. Picture: Free People

En ekki örvænta. Áhrifavaldurinn sem heldur úti síðunni Sweats and The City segir að við munum alltaf sjá leggings í ræktinni, það sé bara skothelt og þægilegt. Svo má ekki gleyma því að tískan fer sífellt í hringi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp
Fókus
Fyrir 6 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?