fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EA FC sem áður var undir nafninu FIFA kemur út á næstu vikum en um er að ræða leikinn EA FC 26 og nú er komið í ljós hverjir eru bestir í leiknum.

Fimm leikmenn fá 91 í einkunn í leiknum en mest er hægt að fá 100, þar er um að ræða tvær konur sem eru í spænska landsliðinu.

Mohamed Salah, Kylian Mbappe og Rodri eru einnig með 91 í einkunn og gera vel.

Virgil van Dijk og Erling Haaland koma þar á eftir með 90 í einknunn en það er sama einkunn og Jude Bellingham fær.

Tíu bestu í EA FC 26
Mohamed Salah – 91 OVR
Kylian Mbappe – 91 OVR
Rodri – 91 OVR
Alexia Putellas – 91 OVR
Aitana Bonmati – 91 OVR
Virgil van Dijk – 90 OVR
Raphinha – 90 OVR
Erling Haaland – 90 OVR
Jude Bellingham – 90 OVR
Caroline Graham Hansen – 90 OVR
Pedri – 90 OVR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur