fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Pressan

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp

Pressan
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 07:30

Sænskir lögreglumenn við störf. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Stokkhólmi skýrði frá því á föstudaginn að maður hefði látist þegar bíll sprakk í loft upp. Svo virðist sem maðurinn hafi ætlað að fremja sprengjutilræði en hafi á einhvern hátt tekist að sprengja sjálfan sig í loft upp.

Aftonbladet skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið við það að fremja sprengjutilræði þegar hann sprengdi sig í loft upp. Vitni segjast hafa séð manninn kveikja á einhverju og síðan hafi orðið sprenging.

Lögreglan er að rannsaka málið og sagðist talsmaður hennar ekki vilja tjá sig um hvort atburðarásin hafi verið eins og blaðið lýsir henni eða einhver önnur.

Margir hafa verið yfirheyrðir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Héldu að hún hefði orðið raðmorðingja að bráð – Sannleikurinn leyndist í fataskáp

Héldu að hún hefði orðið raðmorðingja að bráð – Sannleikurinn leyndist í fataskáp
Pressan
Í gær

Þetta líkamseinkenni tengist því hvort fólk á marga rekkjunauta

Þetta líkamseinkenni tengist því hvort fólk á marga rekkjunauta
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu muna að sofa með svefnherbergisdyrnar lokaðar

Þess vegna skaltu muna að sofa með svefnherbergisdyrnar lokaðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis