fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Pressan

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum

Pressan
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 06:27

Hér sjást ormar í maga manns. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Chaurasia & Bhoi, NEJM, 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni hefur holdétandi sníkjudýr fundist í manneskju í Bandaríkjunum. Þetta er ormur sem étur nautgripi og önnur dýr, með heitt blóð, lifandi. Faraldurinn hófst í Mið-Ameríku og suðurhluta Mexíkó seint á síðasta ári og hefur nú borist til Bandaríkjanna.

Ormurinn verður hýsil sínum að bana ef engin meðferð er veitt.

Hann fannst í manneskju í Maryland en hún var nýkomin frá Gvatemala.

Reuters hefur eftir Beth Thompson, yfirdýralækni ríkisins, að henni hafi verið tilkynnt um málið í síðustu viku.

Sjúklingurinn fékk viðeigandi meðferð og viðeigandi varúðarráðstafanir voru gerðar að sögn Sky News.

Kvenormurinn verpir eggjum í sár á dýrum með heitt blóð og þegar þau klekjast út, byrja mörg hundruð lifrur að éta sig í gegnum holdið með öflugum munni sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Héldu að hún hefði orðið raðmorðingja að bráð – Sannleikurinn leyndist í fataskáp

Héldu að hún hefði orðið raðmorðingja að bráð – Sannleikurinn leyndist í fataskáp
Pressan
Í gær

Þetta líkamseinkenni tengist því hvort fólk á marga rekkjunauta

Þetta líkamseinkenni tengist því hvort fólk á marga rekkjunauta
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu muna að sofa með svefnherbergisdyrnar lokaðar

Þess vegna skaltu muna að sofa með svefnherbergisdyrnar lokaðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis