fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, átti slakan leik og klikkaði á víti í jafntefli gegn Fulham í gær.

United sótti sitt fyrsta stig á leiktíðinni í gær, en leiknum lauk 1-1. Fernandes klúðraði vítaspyrnunni í stöðunni 0-0.

Portúgalinn segir að það hafi truflað sig að Chris Kavanagh, dómari leiksins, hafi rekist í hann er hann gerði sig kláran í að taka spyrnuna.

„Þú ert með þína rútínu áður en þú tekur víti, einhverja ákveðna hluti sem þú gerir,“ sagði Fernandes eftir leik.

„Það pirraði mig að dómarinn hafi ekki beðist afsökunar. Það er samt ekki afsökun fyrir klúðrinu.“

Þó Fernandes hafi tekið fram að atvikið afsaki ekki klúðrið hafa þessar útskýringar hans vakið furðu meðal netverja, sem hafa gagnrýnt hann mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United