fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, átti slakan leik og klikkaði á víti í jafntefli gegn Fulham í gær.

United sótti sitt fyrsta stig á leiktíðinni í gær, en leiknum lauk 1-1. Fernandes klúðraði vítaspyrnunni í stöðunni 0-0.

Portúgalinn segir að það hafi truflað sig að Chris Kavanagh, dómari leiksins, hafi rekist í hann er hann gerði sig kláran í að taka spyrnuna.

„Þú ert með þína rútínu áður en þú tekur víti, einhverja ákveðna hluti sem þú gerir,“ sagði Fernandes eftir leik.

„Það pirraði mig að dómarinn hafi ekki beðist afsökunar. Það er samt ekki afsökun fyrir klúðrinu.“

Þó Fernandes hafi tekið fram að atvikið afsaki ekki klúðrið hafa þessar útskýringar hans vakið furðu meðal netverja, sem hafa gagnrýnt hann mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park