fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 15:30

Hildur Bjarney Torfadóttir. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Bjarney Torfadóttir, kennari og söngkona, sem búsett er í Reykjanesbæ, hefur vakið athygli á Instagram fyrir skemmtileg myndbönd, þar sem hún gerir óspart grín að sjálfri sér og hversdagslífinu.

Myndband hennar af sjálfumyndatökum á ferðalögum sumarsins hefur slegið rækilega í gegn.

Sjá einnig: Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Í nýjasta myndbandi sínu fer Hildur til tannlæknis, þar sem hún leikur bæði tannlækninn og sjálfa sig í tannlæknastólnum. Mörgum kvíðir fyrir þessum reglulegu heimsóknum og má segja að myndbandið lýsi upplifun margra.

„Er ofsa þakklát fyrir tannlækna, en mikið djö sit ég alltaf skíthrædd í stólnum og sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hildur Bjarney Torfadóttir (@htorfa)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Í gær

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli