fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 12:30

Keflavíkurflugvöllur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítug stúlka frá Þýskalandi og tæplega 18 ára stúlka frá Slóvakíu hafa verið ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Eru þær sakaðar um að hafa sunnudaginn 30. mars, í félagi, staðið að innflutningi á rúmlega 20 þúsund töflum með virka efninu dímetyl-etóníatasen, en fíkniefnin fluttu þær til Íslands í lyfjaspjöldum merktum OxyContin 80 mg.

Hafði efnunum verið komið fyrir í ferðatöskum ákærðu en þær voru farþegar í flugi frá Frankfurt til Íslands. Skiptu þær vörslu efnanna á milli sín.

Aðalmeðferð í málinu verður við Héraðsdóm Reykjaness þann 26. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“