fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Eze fer til Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. ágúst 2025 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að vængmaðurinn Eberechi Eze mun ganga til liðs við Tottenham í sumarglugganum.

Blaðamaurinn Fabrizio Romano staðfestir þær fregnir en hann er sá virtasti í bransanum.

Eze hefur tjáð Crystal Palace það að hann vilji komast burt en Arsenal sýndi leikmanninum einnig áhuga.

Tottenham mun borga tæplega 70 milljónir punda fyrir Eze sem er 27 ára gamall.

Hann verður ekki með Palace á morgun sem spilar gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét, Ása og Arndís bjóða á stefnumót

Margrét, Ása og Arndís bjóða á stefnumót
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi

Ferðamaður segir frá raunum sínum á Íslandi – Vandræðin byrjuðu fyrir alvöru þegar lögreglan fór af vettvangi