fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla var kölluð til á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöld þegar flugvél Icelandair frá Ísafirði lenti þar. RÚV greinir frá.

Segir að einn farþeganna um borð hafi sýnt af sér ógnandi hegðun og því hafi flugstjórinn ákveðið að kalla eftir aðstoð lögreglu. Forstöðumaður samskipta hjá Icelandair, Ásdís Ýr Pétursdóttir, staðfesti atvikið í samtali við RÚV. Segir hún að kveðið sé á um í verklagsreglum fyrirtækisins að óska eftir aðstoð lögreglu ef farþegi sýni af sér ógnandi hegðun.

Samkvæmt upplýsingum RÚV var hlið Reykjavíkurflugvallar opnað svo lögregla gæti keyrt beint upp að flugvélinni og handtekið farþegann þegar dyr flugvélarinnar voru opnaðar.

Flugvélin lenti á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir kl. 19:30 í gærkvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“