fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. ágúst 2025 13:48

Mynd úr safni af Gleðigöngunni: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í frábært sumarveður á höfuðborgarsvæðinu á morgun þegar Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga, fer fram.

Ef marka má sjálfvirkt spákort Veðurstofu Íslands verður heiðskýrt og 14 stiga hiti um hádegi á morgun og hlýnar aðeins með degi og verður 15 stiga hiti þegar gangan hefst klukkan 14:00. Það verður hægviðri, um fjórir metrar á sekúndu.

Veðrið á morgun.

Gengið verður af stað frá Hallgrímskirkju og eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi.

Gangan endar svo við gatnamót Fríkirkjuvegar og Skothúsvegar en atriði halda svo áfram inn Sóleyjargötu og inn í Hljómskálagarðinn þar sem útitónleikar fara fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina