fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Pressan

Gekk inn á sjúkrahús með mannshöfuð í poka

Pressan
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 21:30

Frá Lissabon í Portúgal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Námsmaður gekk inn á Sao José sjúkrahúsið í Lissabon í Portúgal á föstudaginn og var með mannshöfuð í bakpokanum sínum.

Lögreglunni var samstundis tilkynnt um málið og er maðurinn nú í haldi lögreglunnar, grunaður um að hafa myrt mann og afhöfðað hann.

Líkið, sem höfuðið er af, fannst sólarhring áður í þröngri hliðargötu í borginni.

Metro segir að ekki sé vitað af hverju viðkomandi hafi verið myrtur og afhöfðaður en gæsluvarðhalds verður krafist yfir námsmanninum.

Hann er sagður hafa játað morðið og að hann hafi hitt fórnarlambið nokkrum klukkustundum áður en það lést.

Lögreglan segir að námsmaðurinn hafi pakkað höfðinu inn áður en hann setti það í bakpokann sinn og fór með það á sjúkrahúsið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfull ofursnekkja með vatnsþéttan peningaskáp hefur verið hífð af hafsbotni – Spurningarnar hlaðast upp – Myndband

Dularfull ofursnekkja með vatnsþéttan peningaskáp hefur verið hífð af hafsbotni – Spurningarnar hlaðast upp – Myndband
Pressan
Í gær

18 ára handtekinn fyrir að skrifa „uppreisnarorð“ á klósettvegg

18 ára handtekinn fyrir að skrifa „uppreisnarorð“ á klósettvegg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hið náttúrulega Wegovy – Svona líkir þú eftir lyfinu

Hið náttúrulega Wegovy – Svona líkir þú eftir lyfinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“