fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

433
Þriðjudaginn 30. desember 2025 08:30

Sydney Sweeney. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan vinsæla Sydney Sweeney fékk þó nokkur skilaboð frá þekktum mönnum og þar á meðal leikmönnum í ensku úrvalseildinni í kjölfar frétta um sambandsslit hennar og Jonathan Davino í byrjun árs.

Þetta hefur ratað upp á yfirborð enskra götublaða í kjölfar frétta um að Sweeney væri að hitta Christian Pulisic, fyrrum leikmann Chelsea og nú AC Milan. Bandaríkjamaðurinn hefur hafnað þessu alfarið, enda í sambandi sjálfur.

The Sun fjallaði hins vegar um það að leikmenn liða á borð við Arsenal, Liverpool og Manchester United hafi sent Sweeney skilaboð á árinu. Vildu þeir fara með henni á stefnumót og buðust þeir meðal annars til að fljúga henni til sín samkvæmt blaðinu.

Sweeney, sem hefur gert garðinn frægan í þáttum eins og Euphoria, The White Lotus og The Handmaid’s Tale, þáði þó ekkert slíkt boð samkvæmt fréttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári