fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Pressan

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Pressan
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 13:07

Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong Un, og systir hans, Kim Yo Jong/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-Kórea hefur skorað á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut. Kjarnorkuvopn landsins séu komin til að vera. Þetta kom fram í ríkismiðlinum í vikunni. Bandaríkin og Norður-Kórea hafa undanfarið átt í viðræðum um afkjarnavopnun síðarnefnda landsins.

Talsmaður Norður-Kóreu í utanríkismálum er Kim Yo Jong sem er systir einræðisherrans Kim Jon Un. Hún segir að hvorki diplómatík né stirt samband bróður hennar og forseta Bandaríkjanna muni verða til þess að Norður-Kórea afsali sér kjarnorkuvopnum sínum. Norður Kórea sé kjarnorkuveldi og verði það áfram.

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lagt áherslu á afkjarnorkuvopnun einveldisins, bæði á fyrra kjörtímabili sem og nú. Slíkar viðræður hafa þó iðulega siglt í strand og hefur Norður-Kórea þvert á móti hraðað kjarnorkuvæðingu vopnaforða síns með vísan til vaxandi ógnar frá óvinaríkjum á borð við Suður-Kóreu og Bandaríkjunum. Kim Yo Jong segir það engum í hag að eiga í átökum út af þessum nýja og að hennar mati varanlega raunveruleika. Þvert á móti ættu Bandaríkin og Norður-Kórea að finna nýjan flöt til að koma á betri samskiptum ríkjanna.

Express greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrollvekjandi uppljóstranir skekja heilagan bæ

Hrollvekjandi uppljóstranir skekja heilagan bæ
Pressan
Fyrir 4 dögum

Drama á skemmtiferðaskipi – Stakk skipsfélaga sinn og stökk í sjóinn

Drama á skemmtiferðaskipi – Stakk skipsfélaga sinn og stökk í sjóinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir játar að hafa banað tveggja ára dóttur sinni sem fannst í tjörn

Móðir játar að hafa banað tveggja ára dóttur sinni sem fannst í tjörn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leitin að morðingja í Devil’s Den hert – Sex tímar liðu þar til almenningur var varaður við

Leitin að morðingja í Devil’s Den hert – Sex tímar liðu þar til almenningur var varaður við