fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Samsæriskenning Steineyjar um tónleika Kaleo

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 16:00

Mynd: Móa Hjartardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi sem leikkonan og Reykjavíkurdóttirin Steiney Skúladóttir birti á laugardag deilir hún samsæriskenningu sinni um tónleika hljómsveitarinnar Kaleo, Vor í Vaglaskógi, sem fram fóru sama dag.

„Er einhver sem keypti sér miða á Vor í Vaglaskógi-tónleikana? Af því mér líður eins og allir sem ég þekki sem eru að fara hafi fengið gefins miða í gegnum einhver fyrirtæki eða unnið í einhverjum leik eða vinnan að bjóða þeim eða eitthvað svona,“ segir Steiney glettin.

„Er þetta bara frábær markaðssetning? Þar sem allir eru bara „Ó mæ god ég fékk ekki miða af því það var strax uppselt.“ Af því það gat enginn keypt sér miða, það voru engir miðar til sölu.”

Í athugasemdum við myndbandið eru nokkrir sem tjá sig og segjast hafa keypt miða í almennri miðasölu.

@steiney_skulaSamsæriskenning dagsins

♬ original sound – Steiney Skúladóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“