fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segir að Liverpool sé byrjað að ræða við Rodrygo

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er byrjað að ræða við vængmanninn öfluga Rodrygo en frá þessu greinir blaðamaðurinn Santi Aouna.

Aouna er með nokkuð virta heimildarmenn en fyrr í sumar var greint frá því að Real Madrid væri opið fyrir því að selja leikmanninn.

Liverpool veit af því en þessi 24 ára gamli leikmaður myndi reynast mjög dýr og kostar jafnvel yfir 100 milljónir punda.

Rodrygo hefur skorað 68 mörk og lagt upp önnur 51 í 270 leikjum fyrir Real en hann er ósáttur með hlutverk sitt í liðinu í dag.

Liverpool er ekki búið að leggja fram tilboð í Brasilíumanninn en möguleiki er á að það berist á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð