fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Rafinha leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafinha, fyrrum leikmaður Bayern Munchen, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 39 ára gamall.

Þetta hefur leikmaðurinn staðfest en Rafinha gerði garðinn frægan með Bayern frá 2011 til 2019.

Hann er Brasilíumaður og lék fjóra landsleiki á sínum tima þar en sá síðasti var spilaður árið 2017.

Rafinha átti góðan feril sem varnarmaður en hann spilaði 735 félagsleiki og skoraði í þeim 24 mörk.

Hann hefur undanfarin ár spilað í heimalandinu og endaði ferilinn hjá Coritiba í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt