fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 17:36

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino verður alls ekki lengi hjá landsliði Bandaríkjanna en þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Alexi Lalas.

Lalas er staðráðinn í að Pochettino verði farinn næsta sumar um leið og HM í einmitt Bandaríkjunum lýkur.

Pochettino er að reyna fyrir sér hjá landsliði í fyrsta sinn en hann hefur þjálfað nokkuð stórlið á sínum félagsliðaferli.

,,Þetta er gaur sem er að fá hvað sex milljónir dollara á ári? Þetta er gaur sem er fenginn inn í stuttan tíma og hann veit það,“ sagði Lalas.

,,Við gerum okkur g rein fyrir því og allir gera sér grein fyrir því að eftir sumarið 2026 þá er hann farinn.“

,,Hann mun fá mörg tækifæri i hendurnar svo þú þarft að gera þetta að góðri dvöl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“