fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 17:36

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino verður alls ekki lengi hjá landsliði Bandaríkjanna en þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Alexi Lalas.

Lalas er staðráðinn í að Pochettino verði farinn næsta sumar um leið og HM í einmitt Bandaríkjunum lýkur.

Pochettino er að reyna fyrir sér hjá landsliði í fyrsta sinn en hann hefur þjálfað nokkuð stórlið á sínum félagsliðaferli.

,,Þetta er gaur sem er að fá hvað sex milljónir dollara á ári? Þetta er gaur sem er fenginn inn í stuttan tíma og hann veit það,“ sagði Lalas.

,,Við gerum okkur g rein fyrir því og allir gera sér grein fyrir því að eftir sumarið 2026 þá er hann farinn.“

,,Hann mun fá mörg tækifæri i hendurnar svo þú þarft að gera þetta að góðri dvöl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld