fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

433
Mánudaginn 21. júlí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er á meðal frægustu manna heims en hann er giftur fyrrum poppsöngkonunni ,Viktoríu Beckham.

Victoria birti ansi skemmtilegt myndband á Instagram síðu sína um helgina af eiginmanni sínum. Stórstjarnan hafði tekið upp á því að klippa sig sjálfur með skelfilegum, en skondnum, afleiðingum.

Ekki tókst David betur til en svo að hann skartar nú skallablett á miðju höfuðsins.

,,Þetta er ekki fyndið,“ sagði David við Victoria sem var með símann á lofti eins og má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham)

David er með myndarlegri mönnum heims og hefur skartað afar fjölbreyttum hárgreiðslum í gegnum tíðina. Hann mun því eflaust fara létt með að bjarga þessum klaufaskap fyrir horn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði