fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi augljóst hver er vinsælasti leikmaður Barcelona í dag en það er táningurinn Lamine Yamal.

Yamal er 18 ára gamall sóknarmaður sem hefur fengið nýtt númer á Spáni og klæðist nú tíunni á Nou Camp.

Barcelona byrjaði að selja treyjur merktar Yamal með 10 á bakinu fyrir helgi og seldi yfir 70 þúsund treyjur á fyrsta degi.

Það hefur skilað gríðarlega miklu í kassann hjá spænska félaginu og minnir á treyjusölu Lionel Messi sem var um tíma lang vinsælasti leikmaður félagsins.

Mörghundruð stuðningsmenn Barcelona voru mættir fyrir utan Nou Camp til að kaupa treyju og þá voru mörgþúsund manns sem keyptu eina á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram