fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Hópur manna ógnaði húsráðanda með kylfum og hnífum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. júlí 2025 07:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var til lögreglu í nótt um fjölda manna að ógna húsráðanda í heimahúsi með kylfum og hnífum. Átti atvikið sér stað í miðborginni.  Mennirnir reyndu að komast á brott áður en lögreglu bar að garði en lögregla hafði upp á þeim. Fimm voru handteknir í málinu og allir vistaðir fyrir rannsókn málsins í fangaklefa, grunaðir um hótanir og vopnaburð.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að tilkynnt var um meðvitundarlausan mann á skemmtistað. Þegar lögregla kom á vettvang var um líkamsárás að ræða. Gerandi var handtekinn á vettvangi og fluttur til vistunar í fangaklefa.

Segir einnig að mikill erill hafi verið á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt og gista alls átta manns fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat
Fréttir
Í gær

Hvarf Ólafs Austmann í Búlgaríu – „Hún hélt að hann væri að fara á klósettið en svo kom hann ekki til baka“

Hvarf Ólafs Austmann í Búlgaríu – „Hún hélt að hann væri að fara á klósettið en svo kom hann ekki til baka“
Fréttir
Í gær

Reynt að myrða fjölskylduföður á Suðurnesjum – Heyrði mikil læti fyrir utan húsið og var skömmu síðar kominn á gjörgæslu

Reynt að myrða fjölskylduföður á Suðurnesjum – Heyrði mikil læti fyrir utan húsið og var skömmu síðar kominn á gjörgæslu
Fréttir
Í gær

Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“

Snorri fær stuðning úr þingflokki Miðflokksins -„Tal um bakslag er að mínu mati í besta falli ósanngjarnt“
Fréttir
Í gær

Einar Örn ómyrkur í máli: „Hefði verulega áhyggjur af því að hafa mann í vinnu sem hagar sér með þessum hætti“

Einar Örn ómyrkur í máli: „Hefði verulega áhyggjur af því að hafa mann í vinnu sem hagar sér með þessum hætti“