fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Fókus

Jennifer Lopez svarar aðdáanda eftir fjóra skilnaði

Fókus
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 07:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hét því að vera hætt við hjónaband eftir að hafa gift sig fjórum sinnum og skilið jafnoft.

Á tónleikaferðalagi sínu Up All Night um Evrópu virtist söngkonan vera að svara aðdáendum sem héldu á skiltum sem á stóð: „J Lo, giftast mér?“

„Ég held að ég sé hætt þessu,“ segir Lopez í gríni samkvæmt myndbandi frá tónleikunum „Ég hef reynt þetta nokkrum sinnum.“

Lopez, sem er 55 ára, var fyrst gift leikaranum Ojani Noa, sem er 51 árs, frá 1997 til 1998.

Árið 2001 giftist hún Cris Judd, 55 ára, en þau skildu árið 2003.

Lengsta hjónaband hennar var tíu ára hjónaband hennar við söngvarann Marc Anthony, 56 ára, frá 2004 til 2014, sem hún á 17 ára tvíbura með. Anthony er einnig fjórgiftur, en núverandi eiginkona hans er Nadia Ferreira, 26 ára.

Lopez giftist fjórða eiginmanni sínum, Ben Affleck, 52 ára, árið 2022, eftir að hafa slitið fyrstu trúlofun sinni við hann árið 2004. Þau skildu í ágúst 2024 eftir að þau höfðu verið aðskilin síðan það vor.

Þau gengu frá skilnaðinum í janúar, en hafa átt í vandræðum með að selja 68 milljóna dala hús sitt í Los Angeles, sem þau hafa síðan tekið af markaði.

Lopez var einnigr trúlofuð hafnaboltastjörnunni Alex Rodriguez og samband þeirra stóð frá 2017 til 2021. Hún var einnig í sambandi við Sean „Diddy“ Combs frá 1999 til 2001, Casper Smart af og til frá 2012 til 2016 og Drake stuttlega árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jessica náði sér í Marvel-stjörnu sem er 11 árum yngri

Jessica náði sér í Marvel-stjörnu sem er 11 árum yngri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“

Steikti egg á húddinu í ótrúlegum hita á Suðurlandi – „Bragðaðist svona líka dásamlega hérna í blíðunni í Hveragerði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur