fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 16:30

Fólk hunsar tilmæli lögreglunnar á Reykjanesveginum. Skjáskot/Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið af fólki, ekki síst erlendir ferðamenn, stoppa gjarnan bíla sína við Reykjanesbrautina til þess að bera eldgosið augum. Hafa heilu rúturnar stoppað við þröngan veginn til að hleypa ferðamönnum að skoða.

Eftir að eldgosið við Grindavík hófst í nótt hafa margir, sér í lagi erlendir ferðamenn, reynt að bera það augum. Talsvert er um að þeir stöðvi bíla sína við Reykjanesbrautina og fari úr þeim.

Lögreglan á Suðurnesjum hefur biðlað til fólks að leggja ekki bílum á þessum stað. Lokað hefur verið fyrir umferð til Grindavíkur og Bláa lónsins.

„Eld­gos er í gangi og aðstæður inn­an og utan hættu­svæða geta breyst með litl­um fyr­ir­vara.  Þá geta hætt­ur leynst utan merktra svæða,“ seg­ir í til­kynn­ing­u lögreglu.

Engu að síður stöðvar fólk bíla sína þarna með tilheyrandi hættu. Bæði einstaklingar og atvinnubílstjórar.

„Við sáum heilu ferðamannarúturnar stoppa á veginum. Gerið það hættið þessu,“ segir netverji í umræðum á samfélagsmiðlinum Reddit og birtir mynd af fjölda bíla við veginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Í gær

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar
Fréttir
Í gær

Ketti bjargað úr Teslu-bifreið – „Heyra mátti mjálm koma úr  bifreiðinni að framanverðu“

Ketti bjargað úr Teslu-bifreið – „Heyra mátti mjálm koma úr  bifreiðinni að framanverðu“
Fréttir
Í gær

Möguleg tímamót framundan í Eyjum – Menningar- og náttúruminjar gætu farið undir byggð

Möguleg tímamót framundan í Eyjum – Menningar- og náttúruminjar gætu farið undir byggð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“