fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar í dag. Verðlaunahátíðin fer fram í 77. sinn sunnudaginn 14. september í Peacock Theater í Los Angeles og sýnd á CBS sjónvarpsstöðinni. Aðalkynnir er grínistinn Nate Bargatze.

Emmy verðlaunar það besta í bandarísku sjónvarpi og í þetta sinn sjónvarpsefni sem sýnt var á tímabilinu 1. júní 2024 til 31. maí 2025.

Verðlaunaflokkar eru gríðarlega margir, eða alls 118 talsins, og skiptast verðlaunin í nokkrar hátíðir. Sú íburðarmesta er Primetime Emmy Awards.  

Dramaþáttaröðin Severance hlýtur flestar tilnefningar, 27 talsins, stuttþáttaröðin The Penguin fær 24 talsins, gamanþáttaröðin The Studio og dramaþáttaröðin The White Lotus fá 23 tilnefningar hvor og dramaþáttaröðin The Last Of Us fær 16 tilnefningar.

Bestu dramaþættir

  • Paradise
  • Severance
  • Slow Horses
  • The Diplomat
  • The Pitt
  • The Last of Us
  • The White Lotus

Bestu gamanþættir

  • Hacks
  • The Bear
  • The Studio
  • Only Murders in the Building
  • Abbott Elementary
  • Nobody Wants This
  • Shrinking
  • What We Do in the Shadows

Besta stuttþáttaröð

  • Adolescence
  • The Penguin
  • Dying for Sex
  • Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story
  • Black Mirror

Besti leikari í dramaþáttum

  • Sterling K. Brown, Paradise
  • Noah Wyle, The Pitt
  • Adam Scott, Severance
  • Pedro Pascal, The Last of Us
  • Gary Oldman, Slow Horses

Besta leikkona í dramaþáttum

  • Kathy Bates, Matlock
  • Bella Ramsey, The Last of Us
  • Keri Russell, The Diplomat
  • Britt Lower, Severance
  • Sharon Horgan, Bad Sisters

Besti leikari í gamanþáttum

 

  • Seth Rogen, The Studio
  • Martin Short, Only Murders in the Building
  • Jeremy Allen-White, The Bear
  • Adam Brody, Nobody Wants This
  • Jason Segel, Shrinking

Besta leikkona í þáttum

 

  • Uzo Aduba, The Residence
  • Kristen Bell, Nobody Wants This
  • Quinta Brunson, Abbott Elementary
  • Jean Smart, Hacks
  • Ayo Edibiri, The Bear

Besti leikari í stuttþáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Colin Farrell, The Penguin
  • Stephen Graham, Adolescence
  • Jake Gyllenhaal, Presumed Innocent
  • Brian Tyree Henry, Dope Thief
  • Cooper Koch, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story

Besta leikkona í stuttþáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Cate Blanchett, Disclaimer
  • Meghann Fahy, Sirens
  • Cristin Milioti, The Penguin
  • Rashida Jones, Black Mirror
  • Michelle Williams, Dying for Sex

Besta raunveruleikaþáttaröðin

  • The Amazing Race
  • RuPaul’s Drag Race
  • Survivor
  • Top Chef
  • The Traitors

Besti leikstjóri í dramaþáttaröð

  • Janus Metz, Andor (Who Are You?)
  • Amanda Marsalis, The Pitt (6:00 P.M.)
  • John Wells, The Pitt (7:00 A.M.)
  • Jessica Lee Gagné, Severance (Chikhai Bardo)
  • Ben Stiller, Severance (Cold Harbor)
  • Adam Randall, Slow Horses (Hello Goodbye)

Besti leikstjóri í gamanþáttaröð

  • Ayo Edebiri, The Bear (Napkins)
  • Lucia Aniello, Hacks (A Slippery Slope)
  • James Burrows, Mid-Century Modern (Here’s to You, Mrs. Scheiderman)
  • Nathan Fielder, The Rehearsal (Pilot’s Code)
  • Seth Rogen and Evan Goldberg, The Studio (The Oner)

Besti leikstjóri í stuttþáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Philip Barantini, Adolescence
  • Shannon Murphy, Dying for Sex (It’s Not That Serious)
  • Helen Shaver, The Penguin(Cent’anni)
  • Jennifer Getzinger, The Penguin (A Great or Little Thing)
  • Nicole Kassell, Sirens (Exile)
  • Leslie Linka Glatter, Zero Day

Hér má sjá heildarlista yfir tilnefningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum