fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristhian Mosquera hefur staðfest það að hann muni spila á Englandi næsta vetur en hann gengur í raðir Arsenal.

Mosquera kemur til Arsenal frá liði Valencia þar sem hann hefur leikið allan sinn atvinnumannaferil.

Mosquera er fæddur og uppalinn á Spáni en hann var hjá Valencia í um níu ár en byrjaði sem krakki hjá Carolinas og Hercules.

Hann lék 82 deildarleiki fyrir Valencia á fjórum árum og skoraði eitt mark en um er að ræða varnarmann.

,,Ég er að yfirgefa Valencia sem maður, ég kom hingað þegar ég var aðeins 12 ára,“ sagði Mosquera sem er 21 árs.

,,Þetta er mitt heimili og verður alltaf mitt heimili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal