fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 19:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sport á Spáni segir að Real Madrid sé nú að taka stóra ákvörðun um hvort félagið ætli að byggja lið sitt í kringum Vinicius Junior eða Kylian Mbappe.

Annar af þessum mönnum er líklega á förum næsta sumar en samband þeirra innan vallar og utan er ekki of gott samkvæmt spænskum miðlum.

Allar líkur eru á að Mbappe verði fyrir valinu hjá Xabi Alonso, stjóra Real, en hann kom aðeins til félagsins í fyrra.

Vinicius er ansi erfiður karakter að höndla og hefur margoft verið orðaður við Sádi Arabíu.

Báðir leikmenn vilja spila á vinstri vængnum en Mbappe hefur þurft að leika í fremstu víglínu sem er ekki hans besta staða.

Það kæmi verulega á óvart ef Vinicius yrði kosinn fram yfir Mbappe en þeir eru vissulega báðir á gríðarlega háum launum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho