fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. júlí 2025 08:19

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af sannkölluðum slugsa um helgina en sá var tekinn keyrandi um á nagladekkjum í höfuðborginni. Á ökumaðurinn von á sekt vegna málsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar í morgun.

Þá barst lögreglunni ábending um veiðiþjófnað undir Gullinbrú en hinn meinti veiðimaðurinn hafði látið sig hverfa er lögreglu bar að gerði.

Fjórtán ökumenn verða kærðir fyrir að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Í einu máki var höfð afskipti af ökumanni sem var ölvaður með barn í bílnum. Var barnavernd kölluð til og gerði ráðstafanir með barnið.

Þá var einn ökumaður tekinn fyrir að framvísa fölsuðu ökuskírteini og verður sá kærður fyrir skjalafals.

Að auki var framkvæmd húsleit um helgina þar sem lagt var hald á kannabisplöntur og búnað til ræktunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brasilíubúar brjálaðir út í Trump – „Óvinur fólksins“

Brasilíubúar brjálaðir út í Trump – „Óvinur fólksins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólgan kraumar áfram hjá sósíalistum: Karl Héðinn játar ástarsamband við 16 ára stúlku þegar hann var 22 ára gamall

Ólgan kraumar áfram hjá sósíalistum: Karl Héðinn játar ástarsamband við 16 ára stúlku þegar hann var 22 ára gamall
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“