fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki að leitast eftir því að selja sóknarmanninn Nicolas Jackson sem er 24 ára gamall og hefur spilað fyrir félagið undanfarin tvö ár.

Daily Mail segir að Chelsea sé ekki að bjóða öðrum félögum að kaupa Jackson og verðmetur hann á 100 milljónir punda.

AC Milan er víst áhugasamt um leikmanninn en ljóst er að þeir ítölsku munu ekki borga þessa upphæð í sumar.

Chelsea hefur keypt tvo framherja í sumarglugganum eða þá Liam Delap frá Ipswich og Joao Pedro frá Brighton.

Pedro hefur byrjað mjög vel með Chelsea og skoraði tvö frábær mörk í undanúrslitum HM félagsliða gegn Fluminense.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri