fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:30

Jobe Bellingham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti bæði furðu og athygli fólks í gær þegar Jobe Bellingham leikmaður Borussia Dortmund labbaði út úr rútunni hjá Real Madrid.

Real Madrid lék í undanúrslitum HM félagsliða í gær en liðið fékk algjöra kennslustund frá PSG, 4-0 sigur hjá þeim frönsku.

Jobe var keyptur til Dortmund í sumar en Jude Bellingham bróðir hans er einn af lykilmönnum Real Madrid.

Fjölskyldur leikmanna fengu far með rútum Real Madrid á völlinn en það vakti nokkra athygli að ein af stjörnum Dortmund væri í þeim hópi.

Dortmund og Real hafa lengi eldað grátt silfur í Meistaradeildinni og vegna þess vekur þetta nokkra athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur