fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Chelsea mætir Real eða PSG

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið í úrslitaleik HM félagsliða eftir leik við brasilíska félagið Fluminense í gær.

Chelsea mun spila við Paris Saint-Germain eða Real Madrid í úrslitum en þau eigast við í kvöld.

Nýi maðurinn hjá Chelsea, Joao Pedro, stal senunni í leiknum en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri.

Pedro var að skora sín fyrstu mörk fyrir Chelsea en hann kom nýlega til félagsins frá Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Í gær

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Í gær

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho