fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Chelsea mætir Real eða PSG

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið í úrslitaleik HM félagsliða eftir leik við brasilíska félagið Fluminense í gær.

Chelsea mun spila við Paris Saint-Germain eða Real Madrid í úrslitum en þau eigast við í kvöld.

Nýi maðurinn hjá Chelsea, Joao Pedro, stal senunni í leiknum en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri.

Pedro var að skora sín fyrstu mörk fyrir Chelsea en hann kom nýlega til félagsins frá Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið