fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar

Fókus
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 07:30

Melinda Gates ásamt dóttur sinni Phoebe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melinda French Gates, fyrrverandi eiginkona Bill Gates, segist hafa neitað að fjárfesta í nýju fyrirtæki dóttur sinnar. Hún vilji ekki ala upp forréttindabarn og það sé mikilvægt að dóttir hennar kynnist viðskiptalífinu með raunsæjum hætti.

Melinda ræddi málið við  t ennisgoðsögnina Billie Jean King í pallborði á ráðstefnunni Power of Women’s Sports Summit á dögunum.

Phoebe, dóttir Melindu og Bill, stofnaði nýverið gervigreindar-tískuforritið Phia ásamt herbergisfélaga sínum úr Standford-háskóla, Sophia Kanni. Forritið notar gervigreind til þess að bera saman verð á fötum úr yfir 40 þúsund netverslunum um gjörvallt internetið.

Melinda stendur hins vegar föst á því að hún muni ekki styðja við dóttur sína með fjárgjöfum.  „Við viljum ekki að þetta sé fjármagnað af fjölskyldu minni. Við viljum að þetta sé raunverulegt fyrirtæki,“ sagði hún.

Melinda hefur lengi verið talskona jafnréttis og kvenréttinda og segir mikilvægt að dóttir hennar kynnist raunveruleikanum í viðskiptum. „Ef þetta er raunverulegt fyrirtæki, þá munu aðrir styðja það. Ef ekki, lærir hún að takast á við höfnun,“ sagði Melinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus
Í gær

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“