fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar

Fókus
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 07:30

Melinda Gates ásamt dóttur sinni Phoebe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melinda French Gates, fyrrverandi eiginkona Bill Gates, segist hafa neitað að fjárfesta í nýju fyrirtæki dóttur sinnar. Hún vilji ekki ala upp forréttindabarn og það sé mikilvægt að dóttir hennar kynnist viðskiptalífinu með raunsæjum hætti.

Melinda ræddi málið við  t ennisgoðsögnina Billie Jean King í pallborði á ráðstefnunni Power of Women’s Sports Summit á dögunum.

Phoebe, dóttir Melindu og Bill, stofnaði nýverið gervigreindar-tískuforritið Phia ásamt herbergisfélaga sínum úr Standford-háskóla, Sophia Kanni. Forritið notar gervigreind til þess að bera saman verð á fötum úr yfir 40 þúsund netverslunum um gjörvallt internetið.

Melinda stendur hins vegar föst á því að hún muni ekki styðja við dóttur sína með fjárgjöfum.  „Við viljum ekki að þetta sé fjármagnað af fjölskyldu minni. Við viljum að þetta sé raunverulegt fyrirtæki,“ sagði hún.

Melinda hefur lengi verið talskona jafnréttis og kvenréttinda og segir mikilvægt að dóttir hennar kynnist raunveruleikanum í viðskiptum. „Ef þetta er raunverulegt fyrirtæki, þá munu aðrir styðja það. Ef ekki, lærir hún að takast á við höfnun,“ sagði Melinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum