fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Fókus
Sunnudaginn 13. júlí 2025 19:00

Margir þjást af frjókornaofnæmi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir þjást af frjókornaofnæmi yfir sumartímann sem getur valdið ertingu í augum og nefjum. En ofnæmisviðbrögðin geta gert vart við sig víðar á eða í líkamanum.

Daily Mail birti í vikunni umfjöllun þar sem fjallað var um að konur gætu fundið fyrir kláða og óþægindum í og við píkuna vegna slíks ofnæmis. „Leggöngin eru með slímhúð líkt og nef og augu og geta brugðist við loftbornum ofnæmisvöldum eins og frjókornum,“ er haft eftir Dr. Tania Adib við Lister-sjúkrahúsið í London.

Þetta hafi verið lítið rætt hingað til og einkennin iðulega ranglega greind sem sveppasýking. Rannsóknir sýna þó að allt að 44% kvenna sem fá ofnæmisviðbrögð í leggöngum eru með ofnæmi fyrir frjókornum – ýmist vegna beinar snertingar við húð eða í gegnum öndun.

Einkenni eru svipuð og við sveppasýkingu: kláði, sviði og bólga. Læknar hvetja konur til að leita til læknis ef þessi einkenni koma aftur og aftur á sama tíma og frjókornamagn er hátt – sérstaklega ef sveppapróf reynast neikvæð.

Meðferð getur falið í sér ofnæmistöflur og að forðast ertandi efni. Þá getur ofnæmislyfjameðferð jafnvel dregið úr bæði öndunar- og leggangaeinkennum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig